Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
vorveira í vatnakarpa
ENSKA
spring viraemia of carp
FRANSKA
VPC, virémie printanière de la carpe
ÞÝSKA
SVC, Frühlingsviremie der Karpfen, Frühlingsvirämie des Karpfens
Svið
lyf
Dæmi
[is] Kröfur vegna tegunda sem eru smitnæmar fyrir vorveiru í vatnakarpa, nýrnaveiki, brisdrepi, sýkingu af völdum roðflyðrusníkils (roðflyðrusýki) og sýkingu af völdum alfaveiru í laxfiskum

[en] Requirements for species susceptible to Spring vireamia of carp (SVC), Bacterial kidney disease (BKD), Infectious pancreatic necrosis virus (IPN), Infection with Gyrodactylus salaris (GS) and Infections with salmonid alphavirus (SAV)

Skilgreining
[en] spring viraemia of carp, also known as Swim Bladder Inflammation, is caused by a rhabdovirus called Rhabdovirus carpio, family Rhabdoviridae (Wikipedia)

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/1096 frá 6. júlí 2016 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 1251/2008 að því er varðar kröfur varðandi setningu á markað á sendingum af tilteknum fisktegundum sem ætlaðar eru aðildarríkjum eða hlutum þeirra sem falla undir landsráðstafanir er varða alfaveiru í laxfiskum (SAV) og voru samþykktar með ákvörðun 2010/221/ESB

[en] Commission Implementing Regulation (EU) 2016/1096 of 6 July 2016 amending Regulation (EC) No 1251/2008 as regards the requirements for placing on the market of consignments of certain fish species intended for the Member States or parts thereof with national measures for salmonid alphavirus (SAV) approved by Decision 2010/221/EU

Skjal nr.
32016R1096
Aðalorð
vorveira - orðflokkur no. kyn kvk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
SVC-veiki
ENSKA annar ritháttur
SVC
spring viremia of carp

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira